Ritskoðun sænskra ríkisfjölmiðla mótmælt

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RitskoðunLeave a Comment

Fleiri hundruð manns söfnuðust laugardag til að ganga að sjónvarpshúsinu í Stokkhólmi til að mótmæla þvinguðu afnotagjaldi til ríkisfjölmiðilsins sem var harðlega gagnrýndur fyrir að vera ólýðræðislegur og flytja einhliða fréttir um ástand mála. Sjónvarpið vissi um mótmælin fyrir fram og birti frétt með viðtali við „sérfræðing“ sem lýsti mótmælendum sem „hægri öfgafullu ofstækisfólki sem vildi eyðileggja lýðræðið.“ Sænska sjónvarpið … Read More

Kvikmyndin um loftslagið sem segir kaldan sannleikann og allir verða að sjá 

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Magn koltvísýrings í lofthjúpnum hefur breyst mikið gegnum söguna en aldrei haft nein áhrif á breytingar hitastigsins. Það eru niðurstöður heimildarmyndarinnar „Loftslagið: Kvikmyndin sem segir kaldan sannleikann.“   Dómsdagsmenn fullyrða að koltvísýringur stjórni hitastigi jarðar. Samkvæmt heimildarmyndinni er samband á milli koltvísýring og hitastigs jarðar. En ekki á þann hátt sem heimsendamenn fullyrða heldur á hinn bóginn,  að hitastigið hafi áhrif … Read More

Íran með vopnaviðbúnað til hefndarárásar á Ísrael

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Flugskeytin frá Hizbollah í Líbanon dundu á norðurhluta Ísraels í gærkvöldi (sjá myndband að neðan). Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig og skutu mörg skeytin niður og réðust einnig á herstöðvar Hizbollah. Mikil spenna ríkir á svæðinu eftir að Íranir sögðust ætla að ráðast á Ísrael sem hefndaraðgerð fyrir árás á konsúlat Írans í Damskus 1. apríl. Þrír hershöfðingjar og fjórir aðrir … Read More