Þessi grein var skrifuð af sænska óháða blaðamanninum Peter Imanuelsen, einnig þekktur sem PeterSweden. Þú getur fylgst með honum á PeterSweden.com. Bændur mótmæla fyrir sanngjarnari rekstrarskilyrðum Eins og þið hafið kannski heyrt sem fylgist með fréttum mínum, þá hafa verið mikil bændamótmæli um alla Evrópu. Ég sagði nýlega frá Þýskalandi þar sem bændur voru að mótmæla. Núna mótmæla norskir bændur … Read More
Þrjár eldri konur stungnar i Västerås í Svíþjóð
Árásarmaður réðst á unglingsdreng og þar á eftir með hníf á þrjár eldri konur í miðborg Västerås, Svíþjóð á föstudaginn. Flytja þurfti konurnar á sjúkrahús, ein þeirra með alvarlega áverka. Lögreglan neyddist til að skjóta árásarmanninn til að geta handtekið hann. Það var skömmu fyrir klukkan 13:30 á föstudag sem lögreglan var kölluð að Jakobsbergsgatan/Oxbacken í Västerås. Við komuna fann lögreglan … Read More
Styrjaldapakki Bandaríkjanna samþykktur – Úkraína fær 60 milljarða dollara
Repúblikanaflokkurinn er klofinn í herðar niður af stríðsóðum demókrötum. En þannig gerast kaupin í þinginu og sjálfsagt hafa margir já-sinnar í helfararleik fengið eitthvað fyrir sinn snúð. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti nýverið meintan 60 milljarða gjafapakka til nasistanna í Kænugarði, svo hægt sé að drepa enn fleiri Úkraínumenn og Rússa og skora á heiminn í þriðju heimsstyrjöldina. Með pakkanum flutu svo … Read More