Andstaðan við Frankensteinkjöt er „íhaldssamt menningarlegt öryggisleysi“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, MatvæliLeave a Comment

Árásum á nautgripabúskap hefur fjölgað að undanförnu. Öflin á bak við árásirnar vilja draga úr og að lokum útrýma nautakjötsframleiðslu bænda og skipta henni út fyrir „Frankensteinkjöt“ sem er búið til á tilraunastofum. Nýlega var ráðist á nautakjöt með pólitískri hugmyndafræði hjá Bloomberg. Virðist sem að allir þeir sem eru á móti tilraunaræktuðu nautakjöti á rannsóknarstofum hljóti að vera hluti … Read More

Hús þeirra voru sprengd í tætlur

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Þrjár kynslóðir af sömu fjölskyldu keyptu raðhús við hliðina á hvert á öðru til að búa saman. Í október 2023 var draumurinn sprengdur í tætlu, þegar sprenging í nágrannahúsi eyðilagði þrjú raðhús þeirra í leiðinni. Michaela Zellman, sem bjó í einu af eyðilögðu raðhúsunum segir í viðtali við SVT: „Þetta er algjör eyðilegging. Lífið fór á hvolf eftir þetta.“ Frá … Read More

Borða ekki hvaða hvítan mann sem er sem fellur af himnum ofan

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Samsæriskenningar2 Comments

Fyrr í vikunni sagði Joe Biden, að mannætur í Nýju-Gíneu hafi étið Bosí frænda sinn, þegar flugvél hans hrapaði fyrir áratugum síðan. Biden ræddi við blaðamenn, þegar hann var að fara frá Scranton, Pennsylvaníu, og sagði þeim átakanlega sögu um síðustu daga Bosí frænda. Biden sagði: „Ambrose Finnegan, við kölluðum hann Bosí frænda – var skotinn niður. Hann tilheyrði „Army … Read More