Gullhringur fannst frá miðöldum með Jesúmynd – eins og nýr

ritstjornErlent, Fornminjar, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Einstaklega vel varðveittur gullhringur með andliti Jesús er einn af nokkrum mjög vel varðveittum minjum sem fundust við fornleifauppgröft í Kalmar, Svíþjóð. Á þeim tveimur árum sem fornleifarannsóknir hafa staðið yfir í miðbæ Kalmar hafa leifar af hundruðum bygginga, kjallara, gatna, salerni og hversdagslegra muna frá 400 ára tímabili, um 1250–1650, litið dagsins ljós. Uppgröfturinn hefur verið gerður vegna þess … Read More

Færri Norðmenn fara í kirkju um páskana

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, Trúmál1 Comment

Sífellt færri Norðmenn fara í kirkju um páskana, samkvæmt tölum frá norsku Hagstofunni, Statistisk Sentralbyrå. Árið 2023 fóru um 150.000 Norðmenn í kirkju um páskana samanborið við 200.000 átta árum áður. Árið 2015 fóru um 200.000 Norðmenn í kirkju um páskana. Fækkar kirkjugestum um 3.000 manns á ári. Árið 2019 í Covid-lokunum fóru kirkjuheimsóknir í altgjört  metlágmark: 15.000 manns. Eftir … Read More

Páskamaturinn dýrari í Svíþjóð í ár

ritstjornEfnahagsmál, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Fyrir páskana í ár kom Hagstofa Svíþjóðar með slæmar fréttir fyrir heimilin. Verð á páskamat hefur hækkað meira en matur almennt undanfarið ár. Sérstaklega hafa egg orðið dýrari. Í febrúar var meðalverð á matvælum 0,9 prósentum hærra en í febrúar í fyrra, en þegar kemur að matnum á páskaborðinu hafa flestar vörur hækkað enn meira í verði. Carl Mårtensson hjá … Read More