Sigur fyrir Assange – Þetta getur gerst í framhaldinu

ritstjornGústaf Skúlason, Innlendar, Julian Assange, Ritskoðun1 Comment

Framsali Julian Assange til Bandaríkjanna er frestað eftir að dómstóll veitir honum rétt til að áfrýja. Ef stofnandi Wikileaks verður framseldur til Bandaríkjanna á hann á hættu að verða sakfelldur fyrir njósnir. Verði Julian Assange framseldur til Bandaríkjanna á hann á hættu að fá mjög langan fangelsisdóm – allt að 175 ár fyrir birtingar Wikileaks árið 2010. Lekið var hundruðum … Read More

ESB ætlar að eyðileggja fornbílamenninguna

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Rafmagnsbílar1 Comment

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins situr ekki auðum höndum við að gera lífið leiðinlegra fyrir íbúa aðildarríkjanna. Núna leggur hún til, að útrýma verði fornbílum, þrátt fyrir að þeir séu í fínasta lagi, líti vel út og séu löglegir samkvæmt núverandi lögum. Í nafni „sjálfbærni“ og til að „vernda“ grænu bílaframleiðsluna á að endurvinna efni eldri bíla. Litið verður á fornbíla sem „rusl.“Verði … Read More

Bandaríkin samþykkja framleiðslu á „ræktuðu kjöti“

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, MatvæliLeave a Comment

PBS greinir frá því, að bandaríska landbúnaðarráðuneytið hafi gefið samþykki fyrir framleiðslu á kjöti sem búið er til úr dýrafrumum á tilraunastofum. Meðal ýmissa gagnrýnenda gengur slíkt kjöt undir nafninu „Frankensteinkjötið.“ Yfirvöld telja að með framleiðslu tilraunakjöts og útrýmingu hefðbundins landbúnaðs, þá verði hægt að stöðva svo kallaða hamfarahlýnun. Gagnrýnendur segja, að enn meiri orku þurfi til framleiðslu á gervikjöti … Read More