Mikil aukning hatursbrota gegn gyðingum

Gústaf SkúlasonErlent, Gyðingar, Hatursorðæða2 Comments

Á tímabilinu 7. október – 31. desember 2023 greindi afbrotavarnaráð Svíþjóðar, Brå, samtals 110 hatursglæpi gegn gyðingum. Er það um fimm sinnum meira en á sama tímabili árið áður. Eftir árásina á Ísrael 7. október 2023 og þá ofbeldisfullu þróun sem fylgdi í kjölfarið, hafa borist fregnir bæði í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi um aukna ógnir gegn gyðingum og vaxandi … Read More

Hjúkrunarfræðingur í Malmö: „Við skerum sundur líffæri þín þar til þú deyrð”

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hatursorðæða, Ísrael3 Comments

Hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni í Malmö fer mikinn á samfélagsmiðlum og margir hrökkva í kút. Meðal annars skrifar hann að starfsfólk heilsugæslunnar muni „skera sundur líffæri þín þar til þú deyrð.“ Charlotte Crafoord-Larsen yfirmaður mannsins segir í viðtali við Samnytt: „Þú veist ekki hvort hann hafi skrifað þetta, svo þú getur ekki fullyrt að hann hafi skrifað það!” Fréttaljósmyndaranum Roger Sahlström … Read More

Hatursbylgja í Skotlandi, Rowling til bjargar

frettinErlent, Hatursorðæða, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í fyrstu viku mánaðarins fékk lögreglan í Skotlandi á áttunda þúsund haturskærur að leysa úr. Þann 1. apríl tóku ný lög gildi þar í landi sem banna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa s.s. aldraðra, öryrkja, trúarsafnaða, trans-fólks og einstaklinga með óhefðbundna kynhneigð. Lögin ala á innbyggðri samkeppni minnihlutahópa, hver sé sá ofsóttasti. Ef aldraðir hafa vinninginn … Read More