Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara…eða!

frettinHatursorðæða, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Margt áhugavert fer fram í hópnum sem kallar sig Baráttuhópur um ofbeldismenningu. Hvergi er eins miklu ofbeldi beitt og þar. Menn láta sitt hvað út úr sér. Eldur Kristinsson gerði embættistöku Trump skil á eigin síðu. Eins og mörgum líkar honum vel að forsetinn hafi tekið við völdum og sér í lagi þær vegna þeirra breytinga … Read More

Mikil aukning hatursbrota gegn gyðingum

Gústaf SkúlasonErlent, Gyðingar, Hatursorðæða2 Comments

Á tímabilinu 7. október – 31. desember 2023 greindi afbrotavarnaráð Svíþjóðar, Brå, samtals 110 hatursglæpi gegn gyðingum. Er það um fimm sinnum meira en á sama tímabili árið áður. Eftir árásina á Ísrael 7. október 2023 og þá ofbeldisfullu þróun sem fylgdi í kjölfarið, hafa borist fregnir bæði í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi um aukna ógnir gegn gyðingum og vaxandi … Read More

Hjúkrunarfræðingur í Malmö: „Við skerum sundur líffæri þín þar til þú deyrð“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hatursorðæða, Ísrael3 Comments

Hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni í Malmö fer mikinn á samfélagsmiðlum og margir hrökkva í kút. Meðal annars skrifar hann að starfsfólk heilsugæslunnar muni „skera sundur líffæri þín þar til þú deyrð.“ Charlotte Crafoord-Larsen yfirmaður mannsins segir í viðtali við Samnytt: „Þú veist ekki hvort hann hafi skrifað þetta, svo þú getur ekki fullyrt að hann hafi skrifað það!“ Fréttaljósmyndaranum Roger Sahlström … Read More