Eftir Guðrúnu Bergmann: Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefni líkamans og í gömlum kínverskum læknisfræðum er það kallað keisarinn yfir beinabúskap okkar. Hafi líkaminn ekki nóg af magnesíumi er hann ekki að hlaða kalki og kalsíum í beinin eins og hann á að gera. Margar fæðutegundir innihalda magnesíum, en í raun vitum við hvorki hversu mikið magn þær innihalda né í … Read More
Ertu á leið í sólina?
Eftir Guðrúnu Bergmann: Hvort sem þú ert á leið á sólarströnd eða skíði upp til fjalla er gott að byrja á næstu vikum að taka inn Astaxanthin til að verja húðina fyrir geislum sólarinnar. Þetta frábæra bætiefni ver ekki bara húðina gegn geislum sólarinnar, heldur stuðlar það að jafnri og fallegri brúnku þegar hún skín á hana. Ég kynntist þessu … Read More
Byrjaðu árið með þessum þremur
Eftir Guðrúnu Bergmann: Erfitt er að segja hvaða bætiefni af þeim þremur sem ég fjalla um í þessari grein sé mikilvægast fyrir líkamann. Mér finnst þau nefnilega öll jafn mikilvæg og tek þau daglega inn. Þau eiga það sameiginlegt að styrkja ónæmiskerfi líkamans, hvert á sinn hátt og þegar sveiflur og umbreytingar eru í veðurfari og kuldi í lofti er … Read More