Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Eina ferðina enn hafa Þjóðverjar upplifað mikið ofbeldi og vandræði á gamlárskvöld. En þegar öllu er á botninn hvolft hefur eitthvað nýtt gerst? Eftir ofbeldisfullan tíma í Berlín tók borgarstjóri borgarinnar í fyrsta sinn það skref að tilkynna opinberlega að flestir gerendurnir eru með innflytjendabakgrunni. Á sama tíma tilkynnti hann að lögreglan muni fljótlega tilkynna af hvaða … Read More
Karlmenn sem skilgreina sig sem konur, töpuðu fyrir kvenkyninu
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Jótlandsdeild Danska knattspyrnusambandsins ber virðingu fyrir konum. Það sýndu þeir og sönnuðu þegar kosning fór fram í gær. Stjórn sambandsins (DBU) lagði fram tillögu að karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, fái að velja hvort þeir spili með kvenna-eða karlaliði. Að sjálfsögðu á hinn veginn líka. Aðrar deildir eiga eftir að taka tillöguna fyrir. Það þurfti … Read More
Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Enn eitt gosið. Móðir náttúra lætur ekki að sér hæða. Það gerir þingmaðurinn, Nancy Mace ekki heldur. Líkja má máli hennar við gos. Henni hefur verið hótað lífsláti Það kostar að verja konur. Það fékk þingmaðurinn, Nancy Mace, að finna fyrir þegar hún hafnaði aðgengi karlmanns, sem skilgreinir sig sem konu, að salernum kvenna í þinghúsinu. … Read More