Úkraína tók „beinan þátt“ í hryðjuverkaárásinni í Moskvu samkvæmt FSB

Gústaf SkúlasonErlent, Hryðjuverk3 Comments

Að sögn sænska Swebbtv, þá tók leyniþjónusta úkraínska hersins „beinan þátt“ í hinni hrottalegu hryðjuverkaárás í tónleikahöllinni Crocus fyrir utan Moskvu í mars. Vitnað er í Aleksandr Bortnikov, yfirmann rússnesku alríkisöryggisþjónustunnar. Aleksandr Bortnikov heldur því fram, að bein tengsl séu á milli Úkraínu og hryðjuverkaárásarinnar í Moskvu 22. mars þar sem yfir 140 manns létu lífið og yfir 550 særðust. … Read More

Dánartölur Gaza eru 50% rangar samkvæmt nýjum upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum

Gústaf SkúlasonErlent, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

Sameinuðu þjóðirnar hafa birt ný gögn sem benda til verulegrar fækkunar (50%) á tilkynntum dauðsföllum kvenna og barna á Gaza. „SÞ hafa hingað til ekki getað framleitt óháðar, ítarlegar og sannreyndar tölur um mannfall.“ Lygaáróður Hamas notaður til að vinna gegn Ísrael Gögn Sameinuðu þjóðanna, sem birt voru 6. maí, benda til þess að af alls 34.735 dauðsföllum á Gaza … Read More

Trump: Evrópa hefur opnað dyr heilagastríðsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gyðingar, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

Donald Trump er leiðandi í flest öllum skoðanakönnunum sem sigurvegari í komandi forsetakosningum Bandaríkjanna í haust. Þrátt fyrir öll málaferlin sem stjórnmálaandstæðingarnir vonast til að kæfi möguleika hans á framboði, þá heldur Trump hvern stórfundinn á fætur öðrum með stuðningsmönnum í hverju ríkinu á fætur öðru í Bandaríkjunum. Ekki lengur hægt að þekkja París eða London Á baráttufundi í Wisconsin … Read More