Eiríkur Ingi býður sig fram til forseta Íslands: afreksmaður og sjóhetja

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Eiríkur Ingi Jóhannsson hefur boðið sig fram til forseta Íslands. Eiríkur varð landsþekktur þegar hann komst einn lífs af þegar tog­ar­inn Hall­grím­ur fórst und­an strönd­um Nor­egs, fjórir menn fórust í slysinu. Þá er Eiríkur einnig afreksmaður í hjólreiðum og má hér lesa frétt þar sem hann rústar fyrra meti í WOW Cyclot­hon hjólreiðakeppninni. Framboðsræða Eiríks í heild sinni og hljóðbrot … Read More

Einkaviðtal Fréttarinnar við margverðlaunaða hjartasérfræðinginn Dr. Aseem Malhotra

frettinInnlent, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Margrét Friðriksdóttir hitti Dr. Aseem Malhotra sem var staddur hér á landi vegna ráðstefnu á vegum samtakanna Frelsi og ábyrgð. Malhotra er virtur og margverðlaunaður hjartalæknir með aðsetur á HUM2N Clinic í London. Hann er álitinn sérfræðingur á heimsvísu þegar kemur að því að greina, koma í veg fyrir og stjórna hjartasjúkdómum. Í fyrirlestri sínum sagði Malhotra frá því að … Read More

Uppfærð skoðanakönnun: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

frettinInnlent5 Comments

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Hér er hægt að mæla með þeim sem stofnað hafa rafræna meðmælasöfnun. Þann 26. apríl rennur framboðsfrestur út og 2. maí mun landskjörstjórn auglýsa hver eru í framboði til forseta. Eftir það verður hægt að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands. Skoðanakönnun er … Read More