Uppfærð skoðanakönnun: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

frettinInnlent5 Comments

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024.

Hér er hægt að mæla með þeim sem stofnað hafa rafræna meðmælasöfnun.

Þann 26. apríl rennur framboðsfrestur út og 2. maí mun landskjörstjórn auglýsa hver eru í framboði til forseta. Eftir það verður hægt að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands.

Skoðanakönnun er nýr dagskráliður á Fréttin.is. Hér fyrir neðan er hægt að kjósa þann einstakling sem þér lýst best á í embætti forseta Íslands. Könnunin verður opin þar til framboðsfrestur rennur út.

Á listanum eru einungis þeir sem að hafa opinberlega lýst yfir framboði.

Könnunin hefur verið uppfærð með nýjum frambjóðendum.

14
Skoðanakönnun

Hvern vilt þú sjá í embætti forseta Íslands?

5 Comments on “Uppfærð skoðanakönnun: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?”

  1. Vil sjá mann með mönnum sem forseta Íslands ekki einhver “himpi gimpi“ 🇮🇸.

  2. Miðað við áróðurs stýringu 365 miðlana lítur út fyrir að Bessastaðir endi sem Bössastaðir eins og færeyingurinn myndi kalla það.

  3. Ef fram heldur sem horfir, verður nafn Bessastaða einn dag; Bjánastaðir. Vegna þess að lýðurinn kýs að bjánar stjórni landinu bæði í orði og á borði.

  4. Skrýtið að bjóða ekki uppá valmöguleikann “ Engan ofantalinn „

Skildu eftir skilaboð