Páll Vilhjálmsson og skæruliðadeild Samherja

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Tjáningarfrelsi1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Páll Vilhjálmsson gæti verið á launum hjá Samherja að skrifa um málið. Það gæti bara vel verið. Á þess leið mæltist Gunnari Inga Jóhannssyni lögmanni Aðalsteins Kjartanssonar í lokaorðum fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fyrir dómi var stefna Aðalsteins gegn tilfallandi. Blaðamönnum RSK-miðla og talsmönnum þeirra er umhugað að munstra tilfallandi í skæruleiðadeild Samherja. Fyrir hálfu öðru ári fékk … Read More

Fals, lygi og óboðleg vinnubrögð

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Stríð1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í Mbl.í dag greinir frá röngum upplýsingum Hamas um mannfall á Gaza. Jake Wallis Simons ritstjóri ræddi þetta í blaðagrein í DT fyrir nokkru og segir sérkennilegt að alþjóðlegar fréttastofur skyldu ekki kanna málið, en taka upplýsingum frá Hamas, sem heilögum sannleika. Hamas segir, að yfir 31.000 hafi fallið og 70% þeirra séu konur og börn. Abraham … Read More

Innleiðum fasisma (formlega)

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Fasismi sem hugmyndafræði er að nafninu til ekki eins vinsæl í dag og hún var á uppgangsárum Mussolini og Hitlers. Á þeim tíma var henni hrósað sem skilvirku stjórnarfari og varð innblástur fyrir ýmsa leiðtoga í lýðræðisríkjum. Þetta voru kreppuár en fasistaríkin létu það ekkert á sig fá og reistu hraðbrautir og vopnaverksmiðjur eins og enginn væri … Read More