Stefán á Glæpaleiti í skjóli Framsóknarflokksins

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri fékk endurráðningu stjórnar RÚV með minnsta mögulega mun. Fjórir af níu manna stjórn vildu auglýsa stöðuna. Fimm studdu Stefán til stjórna áfram vettvangi afbrota; afritunar á einkasíma sem fenginn var með byrlun og stuldi. Fulltrúi Framsóknarflokksins réð úrslitum. Stefán kom til starfa á ríkismiðlinum árið 2020. Árið eftir hófst byrlunar- og símamálið. Páli skipstjóra Steingrímssyni … Read More

Hælisleitandi frá Palestínu áreitir ferðamenn á Íslandi: „Fokk Ameríka!“

frettinInnlent2 Comments

Myndband hefur gengið víða á samskiptamiðlum að undanförnu, þar sem palestínskur hælisleitandi sést áreita erlenda ferðamenn. Hælisleitandinn er með upptöku á sér og virðist sitja fyrir ferðamönnum þar sem hann spyr hvort að þau standi með Palestínu. Ferðamennirnir sem eru frá Bandaríkjunum virðast ekki hafa áhuga á að svara manninum eða frekari samræðum. Palestínumaðurinn áreitir þá fólkið og segir að … Read More

„Vísindalegt“ okur

frettinAðsend grein, Innlent, StjórnarfarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Það er naumast hvað það er uppi á greiningardeildum bankana typpið að greina hvað fyrrum vinnufélagi þeirra í Seðlabankanum Ásgeir Jónsson gerir í vaxtaokrinu á næstunni. Sérstaklega er tekið fram að nýlegur samverkamaðurseðlabankastjóra í peningastefnunefnd, hafi alls ekki viljað fara í neina lækkun á okurvöxtunum. Sömuleiðis er sagt að komandi kosningar geti sett strik í reikninginn hvað varðar frekari lækkun … Read More