Dæmi um hannaða frétt

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, komst vel að orði þegar hún sagði mánudaginn 22. janúar að aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Grindvíkinga miðuðu að því að færa óvissu af eignatjóni og vegna framtíðar byggðar í Grindavík frá íbúunum sem yfirgefið hafa heimili sín og eignir yfir á ríkisvaldið. Enginn veit enn með vissu hvað felst í þessari … Read More

Eftir Katrínu kemur hægristjórn

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur mælast með 39 prósent fylgi samtals. Almennt gildir um tvo elstu flokka landsins, bændur og borgara, að þeir gera betur í kosningum en könnunum. Vænt kosningaúrslit eru meirihluti þessara þriggja flokka. Þegar Katrín forsætis skilar af sér keflinu, ekki síðar en vorið 2025, fáum við hægristjórn. Spurningin er hvort forsætisráðherra verði Sigmundur Davíð, … Read More

Umræða um hatursorðræðu er komin allt of langt

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Brynjar Níelsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé á ákveðinn hátt eins og lúbarinn hundur í ríkisstjórnarsamstarfinu. Brynjar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir að sinn gamli flokkur verði að hætta að gefa eftir ef ekki eigi illa að enda: Sjálfstæðisflokkurinn er eins og kúgaður maki í hjónabandi „Ég skal alveg viðurkenna það að við í Sjálfstæðisflokknum erum orðin … Read More