Þóra og Aðalsteinn með lögmann í viðtal á Vísi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborninganna í byrlunar- og símamálinu, Þóra Arnórsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson, mættu með lögmann Blaðamannafélags Íslands sér til halds og trausts í pallborðumræðu á Vísi í gær. Fréttamaðurinn, Hallgerður Kolbrún, afsakaði að brotaþolinn í málinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, væri ekki á staðnum en sagði að honum yrði síðar boðið viðtal. Sakborningarnir tveir vildu ekki ræða hvernig það atvikaðist … Read More

Þingrof þá og nú

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Þingrof eru sem betur fer fátíð og til þess ætti ekki að grípa nema í brýnustu neyð þegar stjórnskipuleg óreiða er til staðar og ljóst, að starfhæf ríkisstjórn verði ekki mynduð.  Fyrsta þingrofið var 1931. Þá stóðu yfir umræður um vantraust á ríkisstjórnina, þegar þáverandi forsætisráðherra Tryggvi Þórhallsson snaraðist í ræðustól Alþingis utan dagskrár og las upp … Read More

Sakborningur á lista Samfylkingar?

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Heimildarinnar og áður Kjarnans sækist eftir þingmennsku hjá Samfylkingunni. Þórður Snær er sakborningur í byrlunar- og símamálinu. Lögreglan felldi niður rannsóknina í lok síðasta mánaðar. Páll skipstjóri Steingrímsson kærir niðurfellinguna til ríkissaksóknara, samkvæmt frétt á Vísi. Kæran felur í sér að Þórður Snær er áfram sakborningur, ásamt fimm öðrum blaðamönnum, á meðan … Read More