Geir Ágústsson skrifar: Borgarstjóri segir að kennararnir séu að biðja um það að fá að vera minna með börnum og einhverjir bregðast illa við, en er það rangt? Þeim fækkar sem kenna börnum og fjölgar sem sitja í stólum millistjórnenda í grunnskólakerfinu. Er það ekki vegna þrýstings frá sumum kennurum um að losna við að kenna en njóta samt starfsöryggis og … Read More
Ótrúleg vanþekking á stjórnskipun landsins
Jón Magnússon skrifar: Í viðtalsþætti formanna stjórnmálaflokkanna í kvöld kom fram ótrúleg vanþekking á þeim atriðum í stjórnskipun landsins sem snúa að Alþingi og ríkisstjórn. Ekki var annað ráðið, en Bjarni Benediktsson væri sá eini, sem kynni skil á stjórnskipun landsins. Það er ekki von á vandaðri lagasetningu frá Alþingi þegar helstu forustumenn stjórnmálanna hafa ekki einu sinni kynt sér … Read More
Skátar afhjúpa spillta blaðamennsku Kveiks/RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kveikur á RÚV vann að fréttaatlögu að skátahreyfingunni en skátar urðu fyrri til og afhjúpuðu Kveik. Afhjúpun á spilltri blaðamennsku Kveiks-fréttamanna er lærdómsrík fyrir félagasamtök sem verða skotmark ósvífnasta fjölmiðils landsins. Fréttamenn Kveiks höfðu samband við Bandalag íslenskra skáta fyrir tæpri viku undir því yfirskini að ræða alheimsmót skáta í Suður-Kóreu í fyrrasumar. Mótið misheppnaðist og kom … Read More