Jón Magnússon skrifar: Það voru sár vonbrigði, að utanríkisráðherra skyldi lýsa yfir stuðningi við ákvörðun alþjóða stríðsglæpadómstólsins(AS) um ákærur á hendur forsætisráðherra og fyrrum varnarmálaráðherra Ísrael. Þeir yrðu handteknir og framseldir ef þeir væru í íslenskri lögsögu. Þetta gerist þrátt að ákæran sé pólitísk og Gyðingafjandsamleg. Þrátt fyrir að framsæknar ríkisstjórnir í Evrópu og Ameríku þ.á.m. Bandaríkin hafni þessari aðför. … Read More
Fylgdarlausu hlaupastrákarnir
Jón Magnússon skrifar: Yfir 40 hlaupastrákar komu til landsins og sögðust vera á aldrinum 15-18 ára til að vera flokkaðir sem fylgdarlaus börn. Ekki fer fram aldursgreining á þeim, vegna vinstri slagsíðu löggjafarinnar. Þeir koma í þeim eina tilgangi að troða sér inn á kerfið á fölskum forsendum til að sækja um að fjölskyldusameiningu og þá kemur stórfjölskyldan 20 manns … Read More
Við eigum að gera betur
Jón Magnússon skrifar: Ástandið árið 2022 í málefnum öryrkja var svo slæmt, að verkefnastjóri hjá umboðsmanni skuldara(us) sagði að öryrkjar sem leituðru til us væru að meðaltali 3500 krónur í mínus eftir að hafa greitt öll föst útgjöld. Það þýðir, að þeir gátu ekki keypt föt, læknisþjónustu eða farið í leikhús eða á tónleika svo fátt eitt sé nefnt. Brugðist … Read More