Jón Magnússon skrifar: Fróðlegt að lesa frásögn fyrrum forseta Ólafs Ragnars Grímssonar af viðtali við sjónvarpsstöðina Sky, þar sem hann fór réttilega hörðum orðum um Gordon Brown forsætisráðherra Breta fyrir að beita Ísland hryðjuverkalögum og setja okkar í hóp með Al Kaída, Talíbönum og ISIS þegar við áttum hvað erfiðast. Afar fróðlegt að heyra að Tony Blair fyrirrennari Gordon Brown … Read More
Orkuskortur
Jón Magnússon skrifar: Forstöðumaður fiskvinnslu á Austurlandi sagði fyrir nokkru að svo gæti farið, að fyrirtækið þyrfti að keyra díselrafstöðvar til að hafa næga orku til að sinna starfseminni. Hvernig stendur á því að við stöndum nú frammi fyrir því að hafa ekki ofgnógt grænnar orku og þingflokksformaður Framsóknar kalli eftir heimild til að stækka smávirkjanir einstaklinga, svo mikill er … Read More
Skynsemi eða hægri öfgar
Jón Magnússon skrifar: Geert Wilders og flokkur hans Frelsisflokksins (PVV)vann afgerandi sigur og tvöfaldaði fylgi sitt í þingkosningunum í Hollandi s.l. miðvikudag. Frelsisflokkurinn er nú stærsti stjórnmálaflokkur Hollands. Flokkurinn vill að hugsað sé fyrst og fremst um hagsmuni Hollendinga, ganga úr Evrópusambandinu, stöðva innflutning múslima, moskur og Kóran skóla svo dæmi séu tekin. Sigur Wilders sýnir að vaxandi fjöldi kjósenda … Read More