Jón Magnússon skrifar: Ánægjulegt að Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi, en áður þingmaður og ráðherra skuli gefa kost á sér sem varaformaður Samfylkingarinnar við hlið Kristrúnar Flosadóttur, sem allt stefnir í að verði sjálfkjörin formaður flokksins. Samfylkingin hefur ekki náð að mynda sér stöðu sem vinstri miðflokkur eins og systurflokkar hennar á Norðurlöndum frá því að Jóhanna Sigurðardóttir færði flokkinn út … Read More
Biden kastar steinum úr glerhúsi
Jón Magnússon skrifar: Alveg ótrúlegt að Joe Biden skuli leggja lykkju á leið sína til að gagnrýna forsætisráðherra Breta, Lis Truss fyrir að hafa vilja færa hátekjuskattinn í Bretlandi niður úr 45% í 40% til að stuðla að auknum umsvifum í efnahagslífinu í landinu. Biden segir að þetta sé hugmynd til að lækka skatta á þau ofur-ríku. En hvað skyldi … Read More
Svíþjóðardemókratar áhrifavaldar í nýrri ríkisstjórn í Svíþjóð
Jón Magnússon skrifar: Flokkur Svíþjóðardemókrata breyttist á sínum tíma þegar ungt fólk tók hann yfir með núverandi formanni flokksins í broddi fylkingar. Flokkurinn talaði um það sem mátti ekki tala um í sænsku þjóðfélagi: Vandamál vegna innflytjenda og innflytjendastefnunnar í Svíþjóð. Flokkurinn fékk á sig holskeflu óhróðurs og hatursorðræðu, en þeir héldu ótrauðir áfram og bentu á staðreyndir, sem að … Read More