Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum okkur … Read More
Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða
Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá stórfyrirtækjum, … Read More
Ísrael og Palestína – ólík sjónarhorn
Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi boðar til málfundar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Markmið okkar er að efna til málefnalegrar umræðu um ólík sjónarhorn í þessu umdeilda máli. Frummælendur eru þau Birgir Þórarinsson guðfræðingur og alþingismaður, Magnea Marinósdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur, Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra og alþingismaður. Eftir að erindum … Read More