Yfirvöld í Líbanon hafa ákveðið að banna „Barbie“ myndina í kvikmyndahúsum og segja hana stuðla að „kynferðislegum öfuguggahætti“ og brjóta gegn gildum þjóðarinnar. Menntamálaráðherrann Mohammad Mortada bannaði myndina í kvikmyndahúsum eftir að hafa frestað útgáfudegi hennar fram í lok ágúst og segir hana stangast á við „siðferðileg og trúarleg gildi sem og meginreglur Líbanons,“ ríkisreknir fjölmiðlar greindu frá á miðvikudag. Ráðherrann … Read More
Stórmyndin Sound of Freedom frumsýnd á mánudaginn í Sambíóunum
Stórmyndin Sound of Freedom verður frumsýnd í sýningarhúsum hér á landi í næstu viku. Forsýning á myndina verður haldin mánudaginn 14. ágúst kl.19:40 í Sambíóunum Egilshöll,og fer myndin svo í almennar sýningar þann 18. ágúst, hægt er að kaupa miða á forsýninguna hér. Í síðasta mánuði sagði Fréttin frá myndinni Sound of Freedom sem var frumsýnd 4. júlí í Bandaríkjunum. … Read More
Oppenheimer þá og nú
Björn Bjarnason skrifar: Ég sá Robert Oppenheimer einu sinni í nýrri Kongresshalle í Berlín árið 1958, í fyrstu ferð minni til útlanda. Hvarvetna ber hátt umræður um kvikmyndina Oppenheimer sem Christopher Nolan leikstýrir eftir eigin handriti. Hver og einn ræðir hana frá eigin sjónarhóli. Í Morgunblaðinu vildi Jóna Gréta Hilmarsdóttir gagnrýnandi sjá afleiðingar kjarnorkusprenginganna í Japan, hún sagði 27. júlí: … Read More