Kynáttunarvandi ekki lengur skilgreindur sem sálrænn vegna pólitísks þrýstings

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Það var pólitískur þrýstingur í Danaveldi sem fékk lækna til að hverfa frá skilgreiningunni að kynáttunarvandi væri sálrænn vandi. Á vefnum sundhed.dk stóð áður, en hefur nú verið fjarlægt því einhverjum fannst óviðeigandi að þetta stæði. „Í Danmörku var ákveðið frá 1. janúar að hætta með skilgreininguna ICD-10 eftir pólitískan þrýsting og fjarlægja „transkønnethet“ sem andlega … Read More

Er kynfræðsla barna á Íslandi á réttri vegferð?

frettinInnlent, Kristín Inga Þormar, Kynjamál1 Comment

Eftir Kristínu Ingu Þormar: Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum – en kannski þó, að umræða hefur skapast í samfélaginu um kynfræðslu og fræðslu um kynvitund barna í grunnskólum þessa lands, og sitt sýnist hverjum. Þessar umræður má finna með leit á netinu. Sem fullorðin manneskja, móðir og amma er ég gáttuð á þeirri kynfræðslu sem verið er að … Read More

Kynami, kynjavitfirring, kennarar og lögreglumenn

frettinArnar Sverrisson, Innlent, KynjamálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Nýlega fordæmdi formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson, félagsmann sambandsins vegna spurninga um fræðslu Samtakanna 78 fyrir kennara. Kennarinn spurði þeirrar einföldu spurningar, hvort fræðsla um kynbreytingar kynni að brjóta i í bága við barnaverndarlög, hvort slík fræðsla gæti skapað andlegt ójafnvægi og kvíða hjá börnum. Eins og kunnugt er boða Samtökin 78 það fræðilega fimbulfamb, … Read More