Fóstureyðingaiðnaðurinn, ófrjósemisaðgerðir og valdefling kvenna: II

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Mannfjöldastofnun SÞ aðstoðaði Kínverja dyggilega við fóstureyðingar. Kínverskum konum var um árabil einungis leyft að eignast eitt barn, síðar tvö. SÞ aðstoðuðu Kínverja við framkvæmd þessarar stefnu, m.a. með því að efla stafrænt eftirlit með mæðrunum. Þær settu á fót stofnun í þessu skyni, þar sem sköpuð var stafræn eftirlitstækni, kennslatækni þar á meðal. Fóstureyðingafulltrúar stjórnvalda … Read More

Kvennavernd á Íslandi – GREVIO skýrslan og kvenfrelsunarkirkjan: hluti ll

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Fyrsta hluta greinarinnar má lesa hér. Sérfræðingasveit GREVIO nýtti örfáa daga sína vel, átti tal við fulltrúa margra ráðuneyta og sveitarfélaga, þ.m.t. starfshóp Katrínar um GREVIO og Landsnefnd kvenfrelsunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UN Women). Sérfræðingarnir létu ekki þar við sitja. Þeir sátu á rökstólum við fjölda hálfopinberra stofnana og félaga. Þar á meðal – auk áðurnefndra – … Read More

Norsk kona á yfir höfði sér kæru fyrir að segja karlmenn ekki geta verið lesbíur

frettinKynjamál2 Comments

Listakona í Noregi á yfir höfði sér kæru og mögulega  þriggja ára fangelsi fyrir að halda því fram að karlmenn geti ekki verið lesbíur. Tonje Gjevjon, lesbísk listakona, fékk tilkynningu frá lögreglu þann 17. nóvember sl. um að verið væri að rannsaka hana fyrir hatursorðræðu í tengslum við Facebook-færslu sem hún skrifaði. Í færslunni skrifar Gjevjon gegn karlmönnum sem skilgreina … Read More