Foreldrar í Wales hafa stefnt yfirvöldum – kynfræðsla skal vera skyldufag frá 3 ára aldri

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, KynjamálLeave a Comment

Stjórnvöld í Wales vilja gera kynfræðslu (relationship and sex education – RSE) að skyldufagi frá 3 ára aldri og foreldrar hafa stefnt þeim fyrir dóm. Málið er nú rekið fyrir High Court í London. Fulltrúi stjórnvalda í Wales segir að málið sé byggt á misskilningi – börnin eigi aðeins að fá fræðslu er hæfi aldri þeirra. Lögfræðingur foreldra segir um … Read More

Frumvarp gegn bælingarmeðferð samkynhneigðra mögulega haldið alvarlegum göllum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Heilbrigðismál, Kynjamál, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarp að viðbót við almenn hegningarlög, sem gera svokallaðar bælingarmeðferðir á samkynhneigðum bannaðar og refsiverðar, rennur út á miðnætti. Alls hafa 13 umsagnir borist, skv. vef Alþingis. Í að minnsta kosti einni umsögninni, frá Samtökunum 22, hagsmuna- og grasrótarsamtökum samkynhneigðra, er bent á að óbreytt gæti frumvarpið orðið til þess að samtalsmeðferðir hjá … Read More

Frumvarp Hönnu Katrínar um bælingarmeðferðir – skaðlegt eða óþarft?

frettinIngibjörg Gísladóttir, Kynjamál, StjórnmálLeave a Comment

Hanna Katrín í Viðreisn hefur aftur lagt fram frumvarp sitt við bann við bælingarmeðferðum, óbreytt að því er virðist. Það fékk ekki miklar undirtektir á síðasta þingi af því að mönnum hefur ekki þótt bælingarmeðferðir neitt vandamál á Íslandi. Það gæti þó breyst með síauknum innflutningi fólks sem er ekki endilega jafn frjálslynt í þessum efnum og við. Í hinu … Read More