Eldur Deville skrifar: Í 2. hluta þessarar greinaseríu fórum við yfir fjóra liði sem einkenna költisma og hvernig hreyfing svokallaðs „hinsegin fólks“ hefur þróast í þá átt að rétt er að tala um þann anga hreyfingarinnar sem költ en ekki hóp í réttindabaráttu. Í lok annars hluta vísaði ég í ummæli Daníels E Arnarsonar, framkvæmdastjóra Samtakanna ´78 sem birtust í … Read More
Hið nýja kennivald
Eldur Deville skrifar: Í dag birtist á Vísi skoðanapistill Þorbjargar Þorvaldsdóttur, bæjarfulltrúa í Garðabæ og nýráðnum verkefnastjóra Samtakanna ´78 undir yfirskriftinni „Fordómar af gáleysi“. Þorbjörg, sem einnig er fyrrverandi formaður Samtakanna ´78, hefur verið ráðin sem „verkefnisstjóri tímabundins árs verkefnis til þess að bregðast við bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks.“ Í pistlinum reifar hún um svokallað „öráreiti“ sem á mannamáli kallast pirringur … Read More
Sjúk kvenfrelsun, kynbreytingaiðnaðurinn, reðuröfundin og ofbeldið
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Ofbeldi er gamall fylgifiskur mannkyns. Nær daglega eru fluttar fréttir af ofbeldi karla í garð kvenna. Þegar fjölmiðlar eins og RÚV skýra nauðugir viljugir frá ofbeldi kvenna, grípa þeir til afsakana. Nýlegt dæmi er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir hjá fréttastofu RÚV. Hún flutti fréttir af konu, sem myrti fjölda fullorðinna og barna í Bandaríkjunum. Þessi fréttaflutningur var … Read More