Læknaráð Flórída bannar kynþroskabælandi meðferðir og skurðaðgerðir á börnum

frettinErlent, Kynjamál, Skýrslur, VísindiLeave a Comment

Eftir fimm klukkustunda spennuþrunginn vitnisburð og mótmæli, kaus læknaráð Flórída með því að semja nýjar reglur sem banna öllum ólögráða börnum í ríkinu, að fá kynþroskahemlandi hormónameðferðir og skurðaðgerðir vegna kynáttunarvanda barna. Læknaráð Flórída er það fyrsta í landinu til að taka upp slíka reglugerð, en Flórída er meðal þeirra ríkja sem hefur reynt að takmarka aðgerðir fyrir transfólk undir … Read More

Breskir læknar hætta kynskiptaaðgerðum á börnum samkvæmt nýjum drögum frá NHS

frettinErlent, KynjamálLeave a Comment

Ný drög frá NHS lýðheilsustofnuninni gefa fyrirmæli um að læknar í Bretlandi, munu hér eftir hætta að hvetja börn með kynáttunarvanda til að breyta um fornöfn, og einnig verði hætt verði að hvetja börn til klæða sig í fatnað af gagnstæða kyninu. Heilbrigðisyfirvöld segja að ekki ætti lengur að líta á kynskiptiaðgerðir sem normið, vegna þeirra alvarlegu afleiðinga sem slíkar aðgerðir … Read More

„Njóttu lífsins og vertu alls kyns“ – ríkishugmyndafræðin um kyn

frettinArnar Sverrisson, KynjamálLeave a Comment

Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Áhugverð fræðsla fyrir foreldra skólabarna um námsefni handa börnum þeirra – frá ríkisvaldinu: „Alls kyns um kynferðismál – Kynjafræðsla fyrir unglingastig.“ Höfundur er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, kvenfrelsari m.m. Á síðunni er fleira áhugavert að skoða. Þó sýnist mér vanta Kynungabók Katrínar Jakobsdóttur. Sú bók er eins og þessi, skrifuð af annáluðum kvenfrelsurum í þjónustu ríkisvaldsins. Fátt … Read More