Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More
Ósigur loftslagsspámanna: ESB setur „náttúrulög“ á hilluna
Með hliðsjón af framgangi hægriflokka innan aðildarríkja Evrópusambandsins fyrir kosningarnar til ESB-þingsins í júní, þá óttast margir glóbalískir stjórnmálaleiðtogar um stöðu sína og hafa því gefið eftir hluta af misheppnaðri, lamandi umhverfisstefnu sinni – aðallega vegna mikillar uppreisnar bænda í aðildarríkjum ESB. Það nýjasta er að svo kölluð „náttúrulög“ með kröfu til bænda um að „endurheimta náttúrusvæði“ er lögð á … Read More
Bændauppreisnin eykst í Póllandi: Launar sig ekki lengur að sá
Pólskir bændur hafa ekki gefið upp vonina um að stöðva aðgerðaáætlun ESB í loftslagsmálum sem gerir landbúnaðinn óarðbæran. Á miðvikudaginn mótmæltu bændur á ný á götum Póllands. Framkvæmdastjórn ESB hefur hingað til aðeins samþykkt að fella niður kröfuna um að a.m.k. 4% af ræktunarlandi búsins skuli ekki nýtt. Það dugar ekki til að sefa reiði pólskra bænda sem hafa miklar … Read More