Frelsum Dr. Reiner Fuellmich

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, Gústaf Skúlason, Lyfjaiðnaðurinn3 Comments

Margir eru undrandi yfir, hvað varð um alþjóða leiðtoga baráttunnar gegn Covid-19, Þjóðverjann Dr. Reiner Fuellmich. Hann var í fremstu víglínu löglegra aðgerða gegn svikum lyfjarisanna en hvarf allt í einu af sjónarsviðinu, þegar hann var handtekinn í Mexíkó og færður með valdi til Frankfurt í Þýskalandi, þar sem þýsk yfirvöld handtóku hann. Frá því í nóvember stendur yfir undirskriftar- … Read More

Önnur sameiginleg fréttatilkynning um gagnaleka

EskiFrjósemi, Heilbrigðismál, Heilsan, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi, Skýrslur, Transmál, VísindiLeave a Comment

Fréttatilkynning Reykjavík 5-3-2024 GAGNALEKI WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin): Glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa beitt óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum gegn hóp barna WPATH SKJÖLIN ERU KOMIN ÚT: The WPATH Files — Environmental Progress Fyrstu umfjallanir fjölmiðla í nótt og morgun: Leaked discussions reveal uncertainty about transgender care (economist.com) Doctors admit link between transgender hormone … Read More

Samtökin 22 senda landlækni opið bréf

EskiHeilbrigðismál, Hinsegin málefni, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi2 Comments

Formaður Samtakanna 22 – Hagsmunafélags samkynhneigðra sendi landlækni opið bréf sem birtist í Morgunblaðinu í gærmorgun. Í bréfinu furðar Eldur Ísidór, formaður félagsins, sig yfir því að Embætti Landlæknis svari ekki fyrirspurnum þeirra er varðar ógagnreyndar meðferðir á börnum sem sett eru í svokallaðar ,,kynstaðfestandi meðferðir“ ef þau tjá kynama að einhverju leiti. ,,Á Íslandi snýst sú meðferð að miklu … Read More