Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Umræða um stöðu múslimskra kvenna hefur ávallt verið til umræðu í Danmörku. Nú er rætt um stöðu kvenna sem vilja skilja við eiginmann sinn. Múslimskur söngvari hefur látið til sín taka í umræðunni og honum svarar…Roya Moore Umræða: Íslamistar og handlagnara þeirra spila eftir klassískum stöðlum í opinberri umræðu: Skömm, persónulegar árásir, gróft áreiti og lygar. … Read More
Mannréttindi, móðgun og ráðherra
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er hornsteinn mannréttinda. Réttur manna að tjá hug sinn er meiri og mikilvægari en meintur réttur til að verða ekki fyrir móðgun. Í viðtengdri frétt segir frá tveim aðilum, Semu Erlu og Samtökunum 78, sem móðguðust vegna ummæla Helga Magnúsar vararíkissaksóknara. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er með á sínu borði tilmæli yfirmanns Helga Magnúsar að honum verði … Read More
Atlaga ESB að málfrelsinu
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hafi notendur X velkst í vafa um mikilvægi kaupa Elon Musk á Twitter fyrir óhefta og upplýsta umræðu um málefni og fréttir líðandi stundar er sá vafi ekki lengur fyrir hendi. Hvernig meginstraumsmiðlar, eins og CNN sem dæmi, færðu almenningi villandi og á stundum rangar fréttir af banatilræði við fyrrverandi forseta Bandaríkjanna staðfesti þýðingu X sem milliliðalauss … Read More