Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er hornsteinn mannréttinda. Réttur manna að tjá hug sinn er meiri og mikilvægari en meintur réttur til að verða ekki fyrir móðgun. Í viðtengdri frétt segir frá tveim aðilum, Semu Erlu og Samtökunum 78, sem móðguðust vegna ummæla Helga Magnúsar vararíkissaksóknara. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er með á sínu borði tilmæli yfirmanns Helga Magnúsar að honum verði … Read More
Atlaga ESB að málfrelsinu
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hafi notendur X velkst í vafa um mikilvægi kaupa Elon Musk á Twitter fyrir óhefta og upplýsta umræðu um málefni og fréttir líðandi stundar er sá vafi ekki lengur fyrir hendi. Hvernig meginstraumsmiðlar, eins og CNN sem dæmi, færðu almenningi villandi og á stundum rangar fréttir af banatilræði við fyrrverandi forseta Bandaríkjanna staðfesti þýðingu X sem milliliðalauss … Read More
Varanlegt bann á kynþroskabælandi meðferðum væntanlegt
Wes Streeting, nýr heilbrigðisráðherra Bretlands, tók sér enga hveitibrauðsdaga eftir að hafa verið skipaður í embætti af Sir Keir Starmer, forsætisráðherra. Á meðan augu alheimsins beindust að banatilræðinu á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta gaf heilbrigðisráðherrann út mjög hjartnæma og yfirvegaða yfirlýsingu á Twitter sem setti hann í skotlínuna hjá öfgaarmi hinsegin samfélagsins og trans aðgerðarsinna. Puberty Blockers. A 🧵 Children’s … Read More