Jón Magnússon skrifar: Árum saman hefur klerkastjórnin í Íran unnið að því að gerð verði allsherjarárás á Ísrael úr mörgum áttum og eytt hundruðum milljarða í það verkefni. Árásarhringurinn um Ísrael, sem klerkastjórnin hefur búið til er Hesbollah í Líbanon, Hamas á Gaza, Vígasveitir m.a. íranskar í Sýrlandi og vígasveitir á svokölluðum Vesturbakka. Árás Hamas á Ísrael 7.okt.s.l. var skipulögð … Read More
Önnur sameiginleg fréttatilkynning um gagnaleka
Fréttatilkynning Reykjavík 5-3-2024 GAGNALEKI WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin): Glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa beitt óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum gegn hóp barna WPATH SKJÖLIN ERU KOMIN ÚT: The WPATH Files — Environmental Progress Fyrstu umfjallanir fjölmiðla í nótt og morgun: Leaked discussions reveal uncertainty about transgender care (economist.com) Doctors admit link between transgender hormone … Read More
Að bera sannleikanum vitni
Jón Magnússon skrifar: Það getur verið dauðans alvara að segja satt. Það hafa margir reynt í tímans rás. Jesús Kristur sagðist vera í heiminn kominn til að bera sannleikanum vitni og Pontíus Pílatus sagði þá. „Hvað er þá sannleikur“ og dæmdi Jesús til krossfestingar. Í dag kveður enskur áfrýjunardómstóll upp dóm um það hvort framselja eigi Julian Assange aðalmann Wikileaks … Read More