Kóvíd skjölin og viðbrögð stjórnvalda

frettinCOVID-19, Jón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Breska stórblaðið, Daily Telgraph birtir nú daglega upplýsingar um hvað gekk raunverulega á í bresku stjórnkerfi á Kóvíd tímanum og hvað réði því að ákveðnum aðgerðum var beitt m.a. frelsisskerðingum með þvingunarúrræðum og innilokunum.  Þar kemur m.a. fram að þáverandi forsætisráðherra hafi viljað aflétta innilokun og sóttkví enda allar forsendur til þess. En það hafi verið talið … Read More

Könnun fjölmiðlanefndar: Hötuðustu hóparnir aðrir en þeir sem stöðugt eru auglýstir sem slíkir

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Hatursorðæða, Mannréttindi, Pistlar3 Comments

Athygli hefur vakið könnun sem fjölmiðlanefnd lét Maskínu framkvæma fyrir sig undir yfirskriftinni „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi“, en hún birtist á vef nefndarinnar í dag. Þar segir m.a.: „Upplifun á hatursfullum ummælum, einelti eða áreiti og hótunum um ofbeldi á netinu hækkar milli ára á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi.“ Ögranir … Read More

Að standa með eigin raunveruleika – frá fundi Málfrelsis

frettinKrossgötur, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, stóð fyrir öðrum málfundi sínum á árinu, þriðjudaginn 14. febrúar. Yfirskrift fundarins var „Tjáningarfrelsi, vald og „woke““. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallaði um „woke“ hugmyndafræðina og hvernig beiting hennar virðist nú drífa áfram útilokun, þöggun og ritskoðun. Hann nefndi nýlegt dæmi um hvernig samkynhneigðir unglingar … Read More