Jafnaðarmannaflokkur Sönnu Marin tapaði þingkosningum í Finnlandi sl. sunnudag, þrátt fyrir að flokkur hennar hafi aukið fylgi sitt og bætt við sig sætum. Hún viðurkenndi ósigur eftir að flokkur hennar varð í þriðja sæti kosninganna. Tveir hægri flokkar tóku forystuna, en Frjálslyndi íhaldsflokkurinn varð í fyrsta sæti, með Petteri Orpo í forystu, og Finnaflokkurinn (áður Sannir Finnar), þjóðrækinn hægri flokkur, … Read More
Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?
Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More
Ísland þátttakandi í árás Bandaríkjanna og Noregs á þýsku þjóðina
Eftir Hall Hallsson: Mesta mengun síðan Chernobyl Þegar Nord Stream gasleiðslan var sprengd 26. september 2022 kl. 02:03 og kl. 07:04 var bandarísk P-8 þota yfir skotmarkinu. P-8 þotan hafði tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli og haldið til Eystrasaltsins rúmlega þriggja tíma flug. Þotan flaug yfir gasleiðsluna og síðan yfir til Póllands og var klukkustund og 20 mínútur að taka eldsneyti … Read More