„Hatrið“ á lýðræðinu og ástin á Evrópusambandinu

frettinOrkumál, StjórnmálLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 26. 12. 2022. Útbreidd trú er það að Evrópusambandið [ESB/Sambandið] sé sérstakt friðarbandalag og afar lýðræðislegt fyrirbæri. Hvorugt á við rök að styðjast. Enda þótt friður í Evrópu hafi upphaflega legið til grundvallar forvera Evrópusambandsins, þ.e. Kola-og stálbandalaginu, eftir síðari heimsstyrjöld, er fátt sem bendir til þess í dag að sambandið sé sérstakt friðarbandalag, í … Read More

ESB borgarar skattlagðir fyrir losun kolefnis – fyrirtæki geta áframselt losunarkvóta

frettinLoftslagsmál, OrkumálLeave a Comment

Samkomulag hefur náðst um stærsta loftslagspakka ESB frá upphafi. Íbúar Evrópusambandsins munu þurfa að borga skatt fyrir þær gróðurhúsalofttegundir sem þeir losa. Það þýðir að í hvert skipti sem þeir taka eldsneyti eða kveikja á hitanum þarf að borga fyrir skaðleg efni sem losna við það. Fólk sem einangrar hús sín vel, kaupir hitadælu eða skiptir yfir í rafmagnsbíl getur … Read More

Orkukreppan í ESB: Írar kynda á ný með mó

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, UmhverfismálLeave a Comment

Orkukreppa í Evrópusambandinu samfara miklum kulda hefur orðið til þess að á Írlandi er farið að kynda aftur með mó. Frá því sagði breska blaðið The Guardian.  Þar með séu nýlegar áætlanir um vernd mósvæða og mýra hugsanlega farnar út um þúfur á Írlandi. Kynding með mó kosti meðalheimili um það bil 500 evrur árlega, á meðan að kynding með … Read More