Á sama tíma og stjórnmála- og embættismenn í Evrópu hafa tekið pólistíska ákvörðun um að hætta gaskaupum frá Rússlandi og þannig valdið gríðarlegum orkuskorti í Evrópu, sem ekki sér fyrir endann á hvort eða hvernig verður leystur, auka Kínverjar gaskaup sín sttórkostlega frá Rússlandi. Í dag sagði Xinhua fréttastofan frá því að nú hefði verið lokið við mikilvægan hluta gasleiðslunnar … Read More
Landsvirkjun yrði seld einkaaðilum vegna samkeppnissjónarmiða EES
Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu í gær. Haraldur sagði meðal annars að ef svo færi að Ísland hleypti hér inn stórum evrópskum orkufyrirtækjum að til að reisa vindmyllur í þeim tilgangi að framleiða rafmagn fyrir Evrópu kæmi sá tími að stórfyrirtækin myndu fara fram á að ríkið … Read More
Sviss íhugar löggjöf um bann við akstri rafmagnsbíla yfir vetrartímann
Evrópusambandið stökk á rafbílaæðið langt á undan öðrum heimshlutum, sérstaklega eftir Parísarsamkomulagið um loftslagsbreytingar. Mörg Evrópulönd byrjuðu nánast strax að gera áætlanir um að banna bensínknúna bíla og vörubíla og gera rafbíla að skyldu. Margir Evrópubúar vildu vera á undan kúrfunni og urðu sér úti um nýjustu rafbílana. En svo hófst stríðið í Úkraínu og orkubirgðir drógust saman á sama … Read More