Sænsku vindorkufyrirtækin standa vægast sagt á brauðfótum með gífurlegu tapi og skuldum sem einungis hefur verið bætt úr með framlagi hluthafa upp á samtals 20 milljarða sænskra króna frá útlöndum. Þann dag sem peningaflæðið hættir er því spáð að helmingur fyrirtækjanna fari í gjaldþrot. Þar sem vindmyllurnar verða einskis virði, þá standa skuldirnar eftir. Spurningin er þá, hver á að … Read More
Orkuskortur og vindmyllur
Jón Magnússon skrifar: Í áratugi hafa Vinstri grænir barist gegn vistvænum vatnsafslvirkjunum. Fyrrverandi formaður VG hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann hrópaði aftur og aftur að verið væri að drekkja landinu, því hann var áhrifalaus og áfram haldið í uppbyggingu vistvænna orkuvera landi og þjóð til góðs. Núverandi formaður VG hefur haft meiri áhrif til ills í þessum málum, … Read More
Ný rannsókn: Vindmyllur geta valdið miklum umhverfisspjöllum
Vindorkan er markaðssett sem loftslags- og umhverfisvænn valkostur í orkumálum. En sífellt koma fleiri upplýsingarnar um að hafa beri fyrirvara við þeim loforðum. Ný rannsókn bendir til þess, að vindorkan valdi umhverfisspjöllum með mengun mikils magns hættulegra efna í kringum sjálf vindorkuverin og garðana. Samkvæmt sænska miðlinum Samnytt, þá hafa niðurstöður rannsóknarinnar ekki verið birtar enn þá. Öflug pólitísk og … Read More