Ráðamenn í Peking þvertaka fyrir fullyrðingar Bandaríkjamanna, um að Kínverjar hafi íhugað að senda Rússum vopn í stríði sínu gegn Úkraínu, þar sem Bandaríkjamenn kölluðu eftir „friðelskandi“ þjóðum að bregðast við til að binda enda á átökin. Frá þessu greindi m.a. Al-Jazeera í byrjun vikunnar. Kínverskur talsmaður sagði á mánudag, að Bandaríkin væru ekki í aðstöðu til að setja afarkosti, … Read More
Jeffrey Sachs: Undraðist þögn fjölmiðla yfir Nordstream-hryðjuverkinu
„Ég skil ekki af hverju við þegjum öll yfir því að Bandaríkin eyðilögðu Nordstream-gaslögnina“, er haft eftir Prófsessor Jeffrey Sachs, í setti hjá Bruno Kreisky stofnuninni í Vín, 14. desember í fyrra. Þar taldi hann m.a. Evrópu hafa tapað gríðarlega vegna utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Sachs er einn þeirra sem óskaði eftir birtingu niðurstaðna á rannsókn málsins hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sl. … Read More
Nordstream-hryðjuverkið: Hitamál í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna
„Við erum ekki hingað komin til að óska eftir réttarhöldum í öryggisráðinu,“ sagði Vassily Nebenzia, sendiherra Rússlands, í á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sl. þriðjudag. Ráðið stóð fyrir heitum umræðum vegna beiðni Rússlands um rannsókn á því hversvegna Nordstream-gasleiðslurnar fóru í sundur í Eystrasalti, í septemberlok 2022. Þess í stað sagði rússneski sendiherrann að aðalritari Sameinuðu þjóðanna sé „einhver sem … Read More