Annað Hölluaugnablik: valkyrjustjórn til hægri

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þorgerður Katrín grillar á daginn og fær afskrifaðar skuldir á kvöldin; Kristrún trúir á lottóvinninga efnamanna og borgar ekki tekjuskatt; Inga hafnar klósettransinu, krefst kyngreindra rýma til að konur fái frið fyrir perrum. Við fáum valkyrjustjórn til hægri, gangi það fram að Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins nái saman um meirihluta á alþingi. Í forsetakosningunum í sumar varð … Read More

Baráttuandi og góð liðsheild

frettinInnlent, Jón Magnússon, Kosningar, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Stuttri en snarpri kosningabaráttu er að ljúka og kjörfundur hafinn.  Samkvæmisleikjum fjölmiðla er lokið, en þeir ástunda þá af kappi við kosningar, en gera ekki mikið með þau málefni og hugsjónir ef einhverjar eru, sem barist er fyrir. Kosningar í hinum vestræna heimi snúast um forystumanninn. Afstaða fólks til hans ræður gengi eða gengisleysi flokka.  Ekki má … Read More

Lögregluvald, óæskilegar skoðanir og frjáls umræða

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er varið í stjórnarskrá til að tryggja að opinbert vald skipti sér ekki af umræðu borgaranna. ,,Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar,“ er fyrsta setningin í 73.gr. stjórnarskrárinnar, sem fjallar um tjáningarfrelsið. Síðasta efnisgreinin bannar afskipti löggjafans af frjálsri umræðu með eftirfarandi orðum: Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis … Read More