Björn Bjarnason skrifar: „Í sjónvarpsumræðunum benti Bjarni á að árangur hefði náðst og hann yrði meiri í baráttunni við verðbólguna og einnig að tekist hefði að snúa óheillaþróun við í útlendingamálum.“ Forystumenn 10 flokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum auk eins sem er aðeins í boði í Reykjavík norður til að mótmæla stjórnsýsluákvörðunum og bólusetningu á COVID-19 tímanum hittust … Read More
Fjölmenning og ómenning
Sigurjón Þórðarson skrifar: Umræðan um útlendingamál er eðlilega talsverð í íslensku samfélagi, þar sem fimmti hver íbúi landsins er ekki fæddur á Íslandi. Hröð fjölgun útlendinga í landinu hefur sett þrýsting á innviði landsins og sérstaklega er staðan mikil áskorun fyrir menntakerfið. Engu að síður þá er umræðan á RÚV ofl. fjölmiðlum mjög skilyrt og gengur sú þula alla jafnan út … Read More
Kennarar að biðja um það að fá að vera minna með börnum
Geir Ágústsson skrifar: Borgarstjóri segir að kennararnir séu að biðja um það að fá að vera minna með börnum og einhverjir bregðast illa við, en er það rangt? Þeim fækkar sem kenna börnum og fjölgar sem sitja í stólum millistjórnenda í grunnskólakerfinu. Er það ekki vegna þrýstings frá sumum kennurum um að losna við að kenna en njóta samt starfsöryggis og … Read More