Hinsegin ritskoðun

frettinHinsegin málefni, Innlent, RitskoðunLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Samtökin 22 halda málþing í dag um málefni samkynhneigðra. Málþingið átti að vera í sal Þjóðminjasafnsins í miðborginni. Eftir herferð með tölvupóstum og í samfélagsmiðlum sá Þjóðminjasafnið sér ekki fært að hýsa málþingið. Eldur Deville skipuleggjandi málþingsins setti færslu á Facebook í fyrradag: Hver á fundarsal fyrir 100 manns á laugardag milli klukkan. 10.30-17.30 með léttum veitingum, því … Read More

Er meiri ritskoðun á Vesturlöndum í dag en í Sovétríkjunum á sínum tíma?

frettinKrossgötur, RitskoðunLeave a Comment

Eftir Dr. Mattias Desmet: Ég er sjaldan sammála Noam Chomsky, en hann kom með djarfa yfirlýsingu í viðtali við Russell Brand sem vakti athygli mína. Hann hélt því fram að við byggjum nú í eins konar alræðiskerfi sem er verra en það sem var í fyrrum Sovétríkjunum. Chomsky nefnir sem dæmi umfjöllun um stríðið í Úkraínu. Það má ekki láta … Read More

Rannsókn í Lancet ritskoðuð: krufningar sýna að 74% dauðsfalla stöfuðu af bóluefnunum

frettinCovid bóluefni, Rannsókn, Ritskoðun1 Comment

Lancet rannsókn á 325 krufningum eftir Covid bólusetningu leiddi í ljós að 74% dauðsfallanna voru af völdum bóluefnisins. Rannsóknin var ritskoðuð og tekin út innan sólarhrings. Neðar má heyra viðtal við einn höfundanna um málið. Rannsóknin, forprentun sem bíður ritrýni, var skrifuð af hinum þekkta bandaríska hjartalækni og faraldsfræðingi Dr. Peter McCullough, Yale faraldsfræðingnum Dr. Harvey Risch og samstarfsmönnum þeirra hjá Wellness Company. Rannsóknin var birt … Read More