Twitter í stríð við höfunda á Substack?

frettinErlent, Fjölmiðlar, RitskoðunLeave a Comment

Substack bloggvefurinn hefur átt vaxandi fylgi að fagna og hefur skapað vettvang fyrir sjálfstæða pistlahöfunda, blaðamenn og áhugafólk um ýmis málefni til að láta rödd sína heyrast og oft að fá einnig einhverjar tekjur fyrir vinnu sína. Margir höfundar á Substack eru einnig með reikninga á Twitter og nota þá til að deila efninu áfram. Fyrir um sólarhring síðan brá … Read More

Einu sinni samsæriskenningar, núna staðreyndir?

frettinHelgi Örn Viggósson, Ritskoðun2 Comments

Eftir Helga Örn Viggósson kerfisfræðing: Nú þegar Repúblikanar eru komnir með stefnuvaldið í þinginu í Washington DC má vænta að loksins fari af stað rannsóknir á ýmsum af þeim vafamálum og jafnvel misferlum sem blasa við varðandi faraldurinn. House Select Subcommittee on the Coronavirus Pandemic (undirnefnd Committee on Oversight and Accountability) heitir nefndin sem ætlað er að kafa ofan í … Read More

Svissneskur hjartalæknir þvingaður til að taka geðlyf eftir að vara við Covid-aðgerðum

frettinCOVID-19, Erlent, Ritskoðun, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Svissneskur hjartalæknir, Dr. Thomas Binder, var fluttur nauðugur á geðsjúkrahús af stjórnvöldum í Sviss fyrir að vara við  Covid-19 lokunaraðgerðum og öðrum harðstjórnarlegum aðgerðum í upphafi „heimsfaraldursins“. Í viðtali við blaðakonuna, Taylor Hudak, upplýsti Dr. Binder hvernig honum var ógnað af 60 vopnuðum lögreglumönnum, þar af 20 frá hryðjuverkadeildinni Kantonspolizei Aargau, þekkt sem ARGUS. Atvikið átti sér stað eftir að hann … Read More