„Staðreyndaskoðarar“ brjálaðir eftir að Zuckerberg tilkynnti um endalok þeirra á Meta

frettinErlent, RitskoðunLeave a Comment

Svokallaðir „óháðir staðreyndaskoðarar“ fact-checkers Meta eru að sögn brjálaðir eftir að Mark Zuckerberg, forstjóri, tilkynnti um mikla endurskoðun á umdeildu staðreyndaskoðunarframtaki fyrirtækisins, sem hefur ekki verið annað en áróðursvél fyrir stefnu vinstrimanna. Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, tilkynnti í morgun að umdeildri ritskoðunaráætlun fyrirtækisins frá þriðja aðila væri lokið. Eftir margra ára gagnrýni fyrir að bæla niður íhaldssamar raddir og stuðla … Read More

Það er verið að ljúga að okkur – „Vísir fjarlægði þessa grein“

frettinHildur Þórðardóttir, Innlent, Ritskoðun, SkoðunLeave a Comment

Hildur Þórðardóttir rithöfundur og frambjóðandi Lýðræðisflokksins, birti aðsenda grein á Vísir í vikunni sem ber yfirskriftina „Það er verið að ljúga að okkur.“  Greinin vakti töluverða athygli og höfðu tugir manna deilt henni og var hún mest lesna greinin í þær 24. klukkustundir sem hún fékk birtingu á fréttavefnum áður en gróf ritskoðun hófst, sem fréttastjórinn Kolbeinn Tumi Daðason ber … Read More

12 böðlar upplýsingarinnar innblásnir af WEF – Alger ritskoðun er bara „eftir-partý“

frettinCOVID-19, Erlent, Kla.Tv, RitskoðunLeave a Comment

Kla.TV skrifar: Við erum stödd inn í miðjunni á stærsta upplýsingastríði sem heimurinn hefur nokkurn tímann séð. Þið munuð heyra tímamóta fréttir sem undirbúa þig fyrir þau átök sem óhjákvæmilega munu birtast okkur. Því betur sem saga hljómar, því vandlegar skyldi maður sannreyna hana! Þeir vilja eyðileggja sannleiksleit og steypa henni svo djúpt í glundroða, að á endanum muni ekki … Read More