Einræði alþjóðahyggjunnar og alheimsritskoðun

Gústaf SkúlasonErlent, Ritskoðun, StríðLeave a Comment

Þegar Ursala von der Leyen hélt ræðu (sjá X að neðan) eftir að vera kynnt af flokkshóp sínum til áframhaldandi setu sem forseti framkvæmdarstjórnar ESB, þá sagði hún: „Vinir Pútíns reyna að umskrifa sögu okkar og ræna okkur framtíðinni. Þeir dreifa hatri sínu við lyklaborðið … Popúlistar, þjóðernissinnar og lýðskrumarar á ysta hægri kanti sækja að friðsamri og sameinaðri Evrópu.“ … Read More

ESB bannar fleiri rússneska fréttamiðla

Gústaf SkúlasonErlent, RitskoðunLeave a Comment

Evrópuráðið tilkynnir að fjórum fjölmiðlum sé bannað að starfa innan landamæra ESB. Eru miðlarnir sakaðir um að dreifa rússneskum áróðri. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrri banna á fjölmiðlum sem tengjast Rússlandi eftir innrásina í Úkraínu í febrúar 2022. Samkvæmt nýju reglunum verður ólöglegt að birta innihald frá þessum fjölmiðlum innan sambandsins. Þeir aðilar sem núna eru  bannaðir eru m.a. tékkneska … Read More

Rumble slær til baka – gerir stórar fjárkröfur á hendur Google

Gústaf SkúlasonErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Netvettvangurinn Rumble sem er vænn valkostur tjáningarfrelsis við YouTube, – kærir Google og krefst allt að einum milljarði dollara í skaðabætur. Stjórnendur Rumble telja að myndbandsvettvangur þeirra hafi tapað miklum fjárhæðum í auglýsingatekjum, þar sem Google hefur nýtt sér yfirburðastöðu á markaðinum og takmarkað getu Rumble í sölu og markaðsmálum og þar með skert samkeppnishæfni Rumble. Mörgum finnst að YouTube, … Read More