Facebook bannar myndir úr barnabók Menntamálastofnunar: flokkað sem klámfengið efni

frettinErlent, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Samskiptamiðillinn Facebook hefur nú brugðist við myndbirtingum sem margir hafa deilt á samskiptamiðlinum, úr efni kynlífsfræðslubókar fyrir 7-10 ára börn. Samskiptamiðillinn flokkar efnið klámfengið og því ekki ætlað börnum, notendur sem hafa deilt efni úr bókinni, fengið aðvörun og lokað hefur verið fyrir myndbirtingarnar sem eru nú engum sjáanlegar. Fréttin.is lenti í álíka máli, en í síðustu viku deildi miðillinn … Read More

Skóla- og frístundasvið sendir út staðlað svar fyrir skólastjórnendur og undirmenn þeirra vegna umdeildrar barnabókar

frettinInnlent, Skólamál2 Comments

Skóla- og frístundasvið hefur sent tilbúið staðlað svar til allra skólastjórnenda í Reykjavík. Í póstinum er gefið fyrirmæli um að öllum þeim sem berast fyrirspurnir vegna umdeildrar kynlífsfræðslubókar ungra barna á vegum Menntamálastofnunnar, skulu svara með sama staðlaða svarinu. Í svarinu er m.a. vísað til laga, reglugerða og alþjóðasamninga. Skólastjórnendum er því óheimilt að svara fyrirspurnum t.d. foreldra eða aðstandenda … Read More

Um kennslu 7-10 ára barna á því hvernig eigi að örva endaþarm sinn kynferðislega

frettinGeir Ágústsson, SkólamálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í nýlega þýddri kennslubók fyrir 7-10 ára börn, sem inniheldur orðin kyn og kynlíf í titli, aðgengileg hér (og tel líklegt að verði fjarlægð í náinni framtíð, svo vonandi er einhver búinn að sækja afrit), er fjallað um það, á blaðsíðu 65, hvernig börn á aldrinum 7-10 ára geti örvað sig kynferðislega með því að snerta á sér endaþarminn (bara … Read More