Cory Silverberg er höfundur umdeildu bókarinnar Kyn, kynlif og allt hitt, kynfræðslubókar fyrir 7-10 ára börn. Enska heitið á bókinni er “Sex is a funny word.“ Silverberg var aðalfyrirlesari á ráðstefnu í Oregon árið 2014 (Oregon Adolescent Sexuality Conference.) Þar kynnti hann ungmennum og kennurum um gagnvirt klám og notkun á kynlífdúkkum sem og framboðið á þeim markaði. Silverman lýsir … Read More
Facebook bannar myndir úr barnabók Menntamálastofnunar: flokkað sem klámfengið efni
Samskiptamiðillinn Facebook hefur nú brugðist við myndbirtingum sem margir hafa deilt á samskiptamiðlinum, úr efni kynlífsfræðslubókar fyrir 7-10 ára börn. Samskiptamiðillinn flokkar efnið klámfengið og því ekki ætlað börnum, notendur sem hafa deilt efni úr bókinni, fengið aðvörun og lokað hefur verið fyrir myndbirtingarnar sem eru nú engum sjáanlegar. Fréttin.is lenti í álíka máli, en í síðustu viku deildi miðillinn … Read More
Skóla- og frístundasvið sendir út staðlað svar fyrir skólastjórnendur og undirmenn þeirra vegna umdeildrar barnabókar
Skóla- og frístundasvið hefur sent tilbúið staðlað svar til allra skólastjórnenda í Reykjavík. Í póstinum er gefið fyrirmæli um að öllum þeim sem berast fyrirspurnir vegna umdeildrar kynlífsfræðslubókar ungra barna á vegum Menntamálastofnunnar, skulu svara með sama staðlaða svarinu. Í svarinu er m.a. vísað til laga, reglugerða og alþjóðasamninga. Skólastjórnendum er því óheimilt að svara fyrirspurnum t.d. foreldra eða aðstandenda … Read More