Ætla Sjallar að taka til?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Stundum breytist allt svo hratt eftir að eitthvað eitt gerist. Eitthvað veigamikið, en bara eitthvað eitt. Nýlega tilkynnti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér í þá formannsstöðu aftur og þar með forystu flokksins. Fjölmiðlar fóru á flug að spá í því hver gæti tekið við af honum. Augljóslega var varaformaðurinn, Þordís … Read More

Trump undirritar brottför Bandaríkjanna frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni(WHO)

frettinErlent, Stjórnmál, Trump, WHOLeave a Comment

Bandaríkin munu yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, samkvæmt nýrri tilskipun Donalds Trump stjórnarinnar sem forsetinn undirritaði í dag. Trump segir að alþjóðaheilbrigðisstofnunin hafi farið illa að ráðum sínum á meðan COVID-19 faraldrinum stóð og einnig farið illa með aðrar alþjóðlegar heilsukreppur. Trump sagði að WHO hefði mistekist að starfa óháð og sé undir „óviðeigandi pólitískum áhrifum aðildarríkja WHO“ sem krefst „ósanngjarna íþyngjandi greiðslna“ … Read More

Frábær innsetningarræða Trump

frettinErlent, Jón Magnússon, Stjórnmál, Trump3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Það var með eftirvæntingu sem ég settist niður til að hlusta á innsetningarræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hafði lofað ýmsu og spurning var ætlar hann að standa við stóru orðin? Í innsetningarræðunni gaf hann ekkert eftir.  Hallarekstur ríkissjóðs Bandaríkjanna er svo mikill eftir Biden stjórnina að gert er ráð fyrir að Bandaríkin þurfi að taka 2 trilljónir … Read More