Lýgur upp í opið geðið á Trump og Vance

ritstjornErlent, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Zelensky reynir að fegra myndina með að fara frjálslega með sannleikann í anda áróðurs stjórnmála-elítu V-Evrópu, fyrri stjórnvalda í Bandaríkjunum og meginstraums-miðla. Það virðist ekki virka lengur enda vita flestir betur. Þegar allt verður vitlaust út af  átaka-blaðamannafundi í Hvíta Húsinu virðist litlu skipta hvað hver sagði. Það vakti athygli Fréttarinnar hvernig Zelenskyy forseti reyndi í upphafi fundar að gera … Read More

Þýska ríkið stofnar miðstöð til að berjast gegn „samsæriskenningum“

ritstjornÁróður, Erlent, Mannréttindi, Ritskoðun, Stjórnmál1 Comment

Ný þjónusta þýska innanríkisráðuneytisins mun bjóða upp á leiðbeiningar fyrir þá sem hafa áhyggjur af ástvinum sem aðhyllast samsæriskenningar Þjóðverjar sem grunar  að ættingjar þeirra eða vinir hafi fallið fyrir samsæriskenningum geta nú leitað sér hjálpar leiðbeininga hvernig takast skuli á við slíkt, að því er innanríkisráðuneytið hefur tilkynnt. Þýska ríkisstjórnin hefur hleypt af stokkunum samráðsmiðstöð á landsvísu til að … Read More

Samtal um Eintal

ThrosturAðsend grein, Áróður, Friður, Fundur, Heimsmálin, hernaður, Innlendar, Leiðtogafundur, Öryggismál, Skoðun, Stjórnmál, Svindl, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Ógnin í þessu tilfelli er þjóðin sjálf sem lætur mata sig á slíku bulli og með síbylju bullsins verður bullið að sannleika í huga þjóðar. Tilefni Í dag fór fram Málþing Varðbergs og utanríkisráðuneytisins  um öryggis- og varnarmál á viðsjárverðum tímum. Opnunarræðuna hélt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG) og síðan voru pallborðs-umræður þar sem hún sat auk fyrrverandi … Read More