Olía á verðbólgubálið

frettinJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Borgarstjórinn í Reykjavík gerði grein fyrir því í gær, að borgarsjóður væri rekinn með milljarða halla og hallarekstur væri fyrirsjáanlegur. Vissulega nokkuð önnur mynd en dregin var upp í aðdraganda kosninganna sl. vor.  Lausnin sem borgarstjóri býður borgurunum upp á er aukin skattheimta og veruleg hækkun á þjónustugjöldum, sem munu auka enn á verðbólgubálið, en meirihlutanum í … Read More

„Handritið“ að tísti Forseta Íslands fannst í tilkynningu frá Hvíta húsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál7 Comments

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Lula da Silva, sem virðist hafa sigrað Jair Bolsonaro í brasilísku forsetakosningunum á sunnudaginn, hamingjuóskir með tísti í gær. I congratulate President elect Lula da Silva on his victory in free and fair elections. Iceland and Brazil share democratic values and have common interests to work on, globally and bilaterally. I look forward to … Read More

Mikil mótmæli í Brasilíu eftir forsetakosningarnar

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Fréttin hefur verið uppfærð kl. 19:43 Það hefur verið þögn frá hinum hægrisinnaða forseta Brasilíu, Jair Bolsonaro, sem tapaði í kosningunum á sunnudag.  Um einum og hálfum sólarhring eftir sigur Luiz Inácio Lula da Silva hefur Bolsonaro enn ekki viðurkennt ósigur. Hann er sagður óvenju rólegur og hefur ekki einu sinni gefið út opinbera yfirlýsingu. Samskiptaráðherra hans sagði að Bolsonaro ætli … Read More