Breski fjármálajöfurinn Sir Evelyn de Rothschild látinn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti4 Comments

Breski fjármálajöfurinn og fjármálaráðgjafi bresku krúnunnar, Sir Evelyn de Rothschild er látinn, 91 árs að aldri. Í tilkynningu segir að hann hafi „andast friðsamlega að heimili sínu“ í dag, 8. nóvember, segir í frétt Yahoo Finance.

Hann var sleginn til riddara af Elísabetu II Bretadrottningu árið 1989 fyrir störf sín í fjármálaheiminum. Evelyn de Rothschild var af einni frægustu auð- og bankamannaætt heims. Í tíð hans jukust eignir Rothschild-ættarinnar úr 40 milljónum punda í 4,6 milljarða punda.

Hann var einnig þekktur fyrir hrossarækt, verndun fíla og styrki til rannsókna í læknisfræði, menntunar og lista.

Karl III og Evelyn de Rothschild.

4 Comments on “Breski fjármálajöfurinn Sir Evelyn de Rothschild látinn”

  1. Skemmtileg gömul ljósmynd af Kalla prins á tali við yfirmann sinn, sem les yfir hausamótunum á honum:

    „Hagaðu þér eins og þér er sagt væni minn, og þá gerum við þig kannski einhvern tímann að kóngi“!

  2. Sammála Birni ..Rotti gamli kaus ákaflega áhugaverðan tíma til að halda í sína hinstu för í fullum tunglmyrkva

  3. Rauð skyldir eða The Rothschild’s og Co. eru efstir í fæðukeðjunni á þessari jörð og hafa verið í nokkur hundruð ár.

Skildu eftir skilaboð