Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segist hafa „stjórnað heiminum“ og því þurfi hann engin vitsmunaleg próf til að sanna að hann sé hæfur til embættisins. Forsetinn lét þessi ummæli falla í viðtali við ABC News á föstudaginn. Þáttastjórnandinn George Stephanopoulos spurði hinn 81 árs gamla forseti um vaxandi áhyggjur af andlegu og líkamlegu ástandi hans til að gegna embættinu og hvort … Read More
Frestur er á illu bestur
Jón Magnússon skrifar: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur frestað kynningu á aðgerðaráætlun þar sem á að bregðast við slökum niðurstöðum íslenskra grunnskólanema í Pisa könnunum. Sjálfsagt vegna þess að aðgerðaráætlunin er ekki til. Slakur árangur íslenskra grunnskólanemenda í Pisa könnunum er ekki nýr af nálinni. Alla öldina eða tæplega í aldarfjórðung hefur sigið hratt á ógæfuhliðina. Ekki hefur … Read More
Bandalag fáránleikans
Jón Magnússon skrifar: Síðari hluti frönsku þingkosninganna fer fram í dag. Greidd eru atkvæði milli tveggja efstu úr fyrri umferð kosninganna þar sem frambjóðandi fékk ekki hreinan meirihluta. Þjóðfylkingin franska vann stórsigur í fyrri umferðinni og til að reyna að koma í veg fyrir að flokkurinn nái hreinum meirihluta mynduðu hefðbundnir hægfara hægri menn Macron forseta hræðslubandalag með vinstri fylkingunni. … Read More