Ný skýrsla sýnir að helstu aðstoðarmenn Joe Biden hafi áhyggjur af því að hann hafi enga áætlun til að sigra Trump. Þetta er augljóst í hvert skipti sem Biden reynir að tala. Hann hefur enga áætlun um að takast á við landamærin, stöðugan verðbólguvanda eða vaxandi fjölda átaka á alþjóðavettvangi. Biden virðist halda að það sé nóg að vera ekki … Read More
Malasía vill ganga í BRICS
Malasía mun fljótlega hefja formlegar viðræður til að ganga í milliríkjasamtökin BRICS, þetta segir Datuk Seri Anwar Ibrahim, forsætisráðherra Malasíu við dagblaðið The Star. „Við höfum tekið rétta ákvörðun. Við munum hefja formlegt ferli fljótlega“. „Við bíðum nú eftir endanlegri ákvörðun og viðbrögðum frá ríkisstjórn Suður-Afríku,“ sagði forsætisráðherrann í viðtali við Guancha fréttavefinn í Shanghai. BRICS, sem upphaflega samanstóð af … Read More
Stórskjálfti í Samfylkingu
Björn Bjarnason skrifar: Nú þýðir ekki lengur fyrir Kristrúnu Frostadóttur að ræða útlendingamálin, það ýtir undir fleiri úrsagnir úr flokknum. Þá birtist Guðmundur Árni og gefur línuna. Deilurnar innan Samfylkingarinnar vegna hjásetu þingmanna flokksins við atkvæðagreiðsluna um útlendingalagafrumvarpið á alþingi 14. júní magnast stig af stigi. Þær eru mun djúpstæðari en ætla má af fréttum um úrsagnir úr flokknum því … Read More