Tjáningarfrelsið á stríðstímum

frettinStríð, Tjáningarfrelsi, Tjörvi SchiöthLeave a Comment

Fyrri heimsstyrjöldin 1914-1918 var merkilegt sögulegt tímabil fyrir margar sakir og það eru margar lexíur sem hægt er að læra af henni. Allir sagnfræðingar nú á dögum eru nokkurn veginn sammála um að þetta stríð hafi verið fullkomlega tilgangslaust glapræði. Fleiri milljónum hermanna var fórnað fyrir ekki neitt. Heil kynslóð glataðist. Það voru stríðsóðir konungar, keisarar og þeirra ríkisstjórnir og fylgilið, … Read More

Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Stjórnmál, Stríð, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More

Hryllingur í nafni frelsis og lýðræðis og stolin olía til Evrópu

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Stríð1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Stríðið í Sýrlandi hófst fyrir tólf árum, 2011 með uppreisn Isis gegn ríkisstjórn Assad Sýrlandsforseta. Ég hef áður sagt ykkur frá því að Bandaríkin í tíð Obama fjármögnuðu Isis hryðjuverkasamtökin. Ég hef sagt frá og sýnt myndir af senator John McCain með leiðtogum Isis. Þegar Isis var búið að gera nægilegan óskunda árið 2014 sendu Obama & … Read More