Grímur ekki bara gagnslausar heldur líka skaðlegar

frettinErlent, Pistlar, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing: Umræðan um grímunotkun sem vörn gegn veirusýkingum hefur að mestu snúist um virkni þeirra. Grímur höfðu áður talist meira eða minna gagnslausar við veirusýkingum, en urðu skyndilega vinsælar snemma árs 2020. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir hafa enn engar áþreifanlegar sannanir verið lagðar fram um að andlitsgrímur komi í veg fyrir Covid-19 smit. Nánast allar áhorfsrannsóknir hafa … Read More

Árið þegar veröldin missti vitið

frettinPistlar, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Bókin „The Year the World Went Mad“ eftir Mark Woolhouse, sem er einn sérfræðinga breskra stjórnvalda sem stýrðu aðgerðum gegn kórónaveirunni, er nú komin út sem hljóðbók og kemur á prent 12. apríl. Í þessari bók viðurkennir höfundur að meira og minna allt sem hann og félagar hans lögðu til og stjórnvöld framkvæmdu hafi verið rangt. Í þessu viðtali við … Read More